Kjósendur eru fljótir að gleyma!

Langa minnið er ekki mikið hjá fólki, þetta vita þingmenn. Því ef þeir gera einhver axasköft þá er best að þau komi í upphafi kjörtímabilsins, því þegar að næstu kosningum kemur þá mann engin neitt og þingmenn komast upp með það sem þeir gerðu vitlaust. Þingmenn sem hafa setið lengur einn eitt kjörtímabil reyna því ekki að efna sín loforð fyrr en á síðustu þrem mánuðum kjörtímabilsins, því þá mann fólk hvað þeir gerðu. Sá þingmaður sem gengur vasklega fram í upphafi og framkvæmir sín loforð er ekki kænn. Á því á hættu að detta út af þingi við næstu kosningar vegna þess að fólk man ekki lengur hvað gott hann gerði. Það er nákvæmlega þetta sem okkar ráðherrar eru að gera núna þegar þeir undirrita sem flesta samninga í sömu viku og kosningarnar eru!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband