Færsluflokkur: Dægurmál
12.4.2009 | 21:52
Hvernig eru prófkjör fjármagnuð?
Ekki veit ég hver hin almenn regla er en mér er spurn, hver er reglan við bókhald þeirra sem fara fram í prófkjörsslag. Þurfa þeir að halda bókhald og gera það opinbert eða geta þeir stungið því sem eftir stendur í vasann ef þeir ná ekki inn á lista flokkana eftir prófkjör.
Það er nauðsynlegt að vita þetta líka hverjir eru að styrkja einstaklinga í prófkjörum. Ég hef heyrt af því að víða erlendis er fylgst náið með styrkveitingum til einstaklinga, ekki síður en til einstaklinga.
Fengu meiri styrki árið 2006 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2009 | 13:44
Það verður að hreinsa til.
Þingflokkur fundar í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2009 | 00:08
Ég vil svör.
Eðlilega hljóta að verða til margar spurningar við mál eins og þetta og við þeim þarf að fá svör.
1. Af hverju hafa menn farið, undan í flæmingi innann Sjálfstæðislokksins þegar þeir hafa verið spurðir um þessar styrkveitingar frá FL-Group og gamla Landsbankanum.
2. Getur verið að þar séu einhver tengsl á milli þessara styrkveitinga til handa Sjálfstæðisflokknum frá og FL-Group og gamla Landsbankanum, sem ættu að liðka fyrir málum er tengdust Geysir Green og Rey á sínum tíma?
3. Getur verið að sömu aðilar sem höfðu vitneskju um þetta mál frá upphafi, innann Sjálfstæðisflokksins, hafi hagnast persónulega á því að starfa að málefnum Geysir Green og Rey, innann flokksins.
Vilji Sjálfstæðisflokkurinn endurvinna traust almennings, þá verður að hann að gera hreint fyrir sínum dyrum og þá eitthvað meira en að skila styrknum bara til baka til þeirra er hann veittu í upphafi. Almenningur verður að geta treyst því að þingmenn starfi á heiðarlegan hátt að hagsmunum almennings og að þá sé ekki hægt að kaupa.
Guðlaugur Þór: Ég óskaði ekki eftir styrk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.5.2007 | 23:10
Kjósendur eru fljótir að gleyma!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2007 | 20:32
Hvað er í gangi?
Það er alveg merkilegt að fólk sem er gift, þurfi að flytja erlendis vegna þess að annar aðilinn í hjónbandinu skuli ekki ver 24 ára. Á meðan unnusta sonar Jónínu Bjartmarz sem ekki er 24 ára skuli fá íslenskt ríkisfang vegna þess að það svo erfitt að ferðast á milli landa án þess. Þarna finnst mér að það er ekki sama að vera Jóna og séra Jóna. Þetta á ekki bara við hana Jónínu heldur alla allsherjarnefnd. Það er eitthvað meira en lítið bogið við allt þetta mál ef þeim í allsherjarnefnd finnst þetta allt í lagi og ekki fordæmisgefandi:
Dægurmál | Breytt 9.5.2007 kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)